Producer: Star Trading AB  
 
    Inngangur
    Vörur
    Tengingar
    Tæknilegar         upplısingar
    Rafmagnsnotkun
    Spurningar
    Tenglar
    Söluağilar
TÆKNILEGAR UPPLİSINGAR
"System LED" er uppröğun á ljósadíóğueiningum sem beint er ağ neytendamarkaği. Şetta eru einhverjar sveigjanlegustu og sparsömustu einingar sem fást fyrir skrautlısingar utanhúss. Kerfiğ er byggt upp á einum BYRJUNAR kapli, sem er seldur sem sérstök byrjunareining. Síğan er hægt ağ tengja mismunandi AUKA einingar viğ kerfiğ.Şağ şarf ağ hyggja ağ tveimur hámarks takmörkunum til ağ forğast ağ yfirhlağa kerfiğ; 1) Hámark 400 wött - sem şığir ağ heildar orka sem tengd er viğ byrjunar "START" eininguna má ekki fara yfir 400 wött. Wattafjöldinn fyrir hverja auka einingu er merktur á pakkningu hennar og einnig á vöru-tenglinum til vinstri. 2) Hámark 100 "kerfis metrar" (system metres) - sem şığir ağ heildarlengd kaplanna má ekki vera meiri en 100 metrar, en şá şarf einnig ağ hafa hugfast ağ vegna forms sumra eininganna geta lengdarmetrar veriğ lengri en einingin sjálf, og şví höfum viğ einnig breytt sérhverri einingarlengd í "kerfis metra". Kerfis metrar hverrar einingar eru einnig sındir á pakkningu hennar, en einnig er hægt ağ skoğa şá undir vörutenglinum til vinstri.Wött, hvítar/bláar díóğur: 0 + 4 + 4 +0 + 8 +0 + 8 +0 + 4 + 8 = 36W. OK!
Wött, gular díóğur: 0 + 4 + 4 +0 + 4 +0 + 4 +0 + 4 + 4 = 24W. OK!
Kerfis metrar - allir litir: 0 + 5 + 13 + 0 + 25 + 5 + 18 + 0 + 5 + 27=98 kerfis metrar OK!Allir hlutir í "System LED" eru prófağir og löggildir af "Intertek ETL Semko" (Sænska Raffangaprófunin). Merkingin IP44 gefur til kynna ağ kerfiğ hefur veriğ samşykkt til notkunar utanhúss.