Producer: Star Trading AB  
 
    Inngangur
    Vörur
    Tengingar
    Tæknilegar         upplısingar
    Rafmagnsnotkun
    Spurningar
    Tenglar
    Söluağilar


"System LED" er úrval af hágæğa ljósadíóğueiningum sem beint er ağ neytendamarkaği.. Şetta eru einhverjar sveigjanlegustu og sparsömustu einingar sem fást fyrir skrautlısingar utanhúss. Kerfiğ er stækkanlegt og í şví er fjöldinn allur af keğjum, grılukertum, gardínum, netum, ljósaslöngum og fylgihlutum. Allar einingar innan kerfisins eru samtengjanlegar. Ljósadíóğurnar sem eru notağar í şetta kerfi eru af mjög háum gæğaflokki og líftími şeirra er um şağ bil 50.000 tímar. "System LED" er byggt upp á grunn einingu og síğan aukalegum einingum sem eru tengdar saman. Hámarks orka sem hægt er ağ nota í heildareiningunum er 400W, eğa 100 "kerfis metrar". Lesiğ nánar um hvernig á ağ reikna şetta út á tenglinum "Tæknilegar upplısingar".